ASF-USA

 

Tenglar

 

Póstur

 


Arion banki er styrktarađili
Íslensk-ameríska félagsins

 

Spurt og svarađ

 

Hvenćr var félagiđ stofnađ og hver er tilgangur ţess?
Svar er ađ finna á forsíđu okkar.

Hvađa námsstyrki veitir Íslensk-ameríska félagiđ?

Félagiđ veitir eftirtalda styrki:

  • Thor Thors námsstyrki sem ćtlađir eru íslenskum námsmönnum viđ bandaríska háskóla sjá nánar undir “styrkir”.

  • Haystack styrki sem ćtlađir eru listamönnum, sjá nánar undir “styrkir”.

  • Luther College styrki sem eru styrkir fyrir íslenska og ađra norrćna kennara, sjá nánar undir “styrkir”.

    Hefur félagiđ međ höndum kynningar á námi í Bandaríkjunum?

    Félagiđ hefur haft árlega kynningu á háskólanámi í Bandaríkjunum í samvinnu viđ Endurmenntunarstofnun H.Í. o.fl. Tilkynningar um námsstefnurnar eru birtar međ góđum fyrirvara á heimasíđunni og víđar.