- Stjórn félagsins
- Lög félagsins

ASF-USA

 

Tenglar

 

Póstur

 


Arion banki er styrktarađili
Íslensk-ameríska félagsins

 

Lög félagsins

 

(samţykkt á ađalfundi, 13. júní 1992, ásamt breytingum í 8. gr. d-liđ samţykkt á ađalfundi, 19. desember 1996)

I. Kafli
Um nafn, heimilsfang og tilgang     I    sćkja prentvćna útgáfu
1. gr.
Félagsskapur sá, sem stjórna skal samkvćmt lögum ţessum heitir Íslensk-ameríska félagiđ.

2. gr.
Heimilisfang og varnarţing Íslensk-ameríska félagsins er í Reykjavík.

3. gr.
Íslensk-ameríska félagiđ styrkir samband Íslands og Bandaríkjanna á sviđi menningar- og menntamála, viđskipta- og markađsmála.

4. gr.
Tilgangur Íslensk-ameríska félagsins er ađ:
1. Stuđla ađ auknum skilningi á mikilvćgi góđra samskipta milli ţjóđanna.
2. Annast gagnkvćma kynningu á menningu og málefnum Íslands og Bandaríkjanna.
3. Koma fram fyrir hönd félaga sinna gagnvart opinberum ađilum og hliđstćđum samtökum erlendis.
4. Vinna ađ leiđbeiningarstarfi fyrir ungt fólk sem leitar sér menntunar og/eđa starfsţjálfunar í Bandaríkjunum og fyrir bandarísk ungmenni hérlendis.

II. Kafli
Um ađild, árgjald og inngöngu

5. gr.
Félagar í Íslensk-ameríska félaginu geta orđiđ ţeir, sem viđurkenna lög og samţykktir félagsins.

6. gr.
Stjórn Íslensk-ameríska félagsins gerir tillögur um árgjald félaga og framlög.

7. gr.
Ţegar félagi hefur greitt árgjald telst hann hafa löglega ađild og skal nafn hans skráđ í félagaskrá.

III. Kafli
Um félagsfundi og atkvćđisrétt

8. gr.
Ađalfund skal halda fyrir nóvemberlok ár hvert.
Til ađalfundar skal stjórnin bođa skriflega međ minnst 2 vikna fyrirvara. Telst ađalfundur löglegur sé rétt til hans bođađ.
Ađalfundur fer međ ćđsta vald í öllum málefnum Íslensk-ameríska félagsins, innan ţeirra marka sem lögin setja.
Á ađalfundi skulu tekin fyrir eftirfarandi mál:
a. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum á liđnu starfsári.
b. Skýrsla gjaldkera um fjárreiđur Íslensk-ameríska félagsins. Lagđir fram endurskođađir reikningar félagsins til samţykktar.
c. Lagabreytingar.
d. Kjör stjórnar:
Í stjórn skulu sitja fimm manns og tveir til vara. Formađur skal kjörinn sérstaklega. Stjórnin skiptir ađ öđru leyti međ sér verkum.
Stjórnin tilnefni sér til ađstođar ađila til ađ starfa og veita formennsku í ýmsum nefndum.
e. Kjör endurskođenda:

 • 1. Félagskjörinn endurskođandi.
   

 • 2. Löggiltur endurskođandi.
  f. Ákvörđun árgjalda.
  g. Önnur mál.
  Atkvćđisrétt á ađalfundi hafa ţeir einir, sem skuldlausir eru viđ Íslensk-ameríska félagiđ.

  9. gr.
  Starfsár telst vera tímabiliđ milli árlegra ađalfunda. Félagsfundi skal halda ţegar stjórnin ákveđur; skal til ţeirra bođađ skriflega.
  Rita skal fundargerđir stjórnar, félags- og ađalfunda.
  Stjórn Íslensk-ameríska félagsins skiptir međ sér verkum og stýrir málefnum félagsins milli ađalfunda.
  Stjórnarstörf eru ólaunuđ.

  10. gr.
  Tillögur og breytingar á lögum Íslensk-ameríska félagsins skulu sendar stjórninni fyrir septemberlok ár hvert. Skal stjórn Íslensk-ameríska félagsins senda félögum til kynningar allar tillögur ađ lagabreytingum međ ađalfundarbođi. Lagabreytingar ţurfa samţykki 2/3 atkvćđisbćrra fundarmanna.

 •