- Thor Thors
- Haystack
- Luther College
- Umsóknir

 

Haystack listastyrkur

Haystack Mountain School of Crafts heldur á hverju sumri námskeið fyrir listafólk hvaðanæva að úr heiminum.
Til að sækja um Haystack listastyrkinn þarf að leggja inn eftirfarandi gögn:

  1. Útfyllta umsókn á ensku
  2. Ferliskrá þar sem fram koma upplýsingar um heimilsfang, símanúmer, netfang og heimasíðu ef við á
  3. Yfirlýsing um listrænar áherslur
  4. Lýsing á reynslu og færni í listgreininni sem námskeiðið fjallar um
  5. Afrit af prófskírteini úr háskólanámi sem umsækjandi hefur lagt stund á
  6. Tvö meðmælabréf
  7. Sýnishorn af verkum umsækjanda, nánar tiltekið 10 ljósmyndir með útskýringum (í einu pdf skjali sem er ekki stærra en 2 MB).

Umsóknin er hér, á formi Microsoft Word skjals og sem PDF skjal. Umsækjandi velur það skjal sem hentar betur. Útfyllta umsókn þarf að senda til okkar:

Haystack umsókn (MS Word)
Haystack umsókn (PDF)

Þeir sem að nota Internet Explorer geta hægrismellt á tengilinn og valið "Save Target As..." PDF skjalið má opna með Acrobat Reader, en hann má nálgast með því að smella á myndina hér fyrir neðan:

Umsóknir og gögn skal merkja og senda, eigi síðar en 5. febrúar 2017 á netfangið: iceam@iceam.is.